Á Gerði er leitast við að nota hráefni úr héraði. Lambið kemur frá Gerði, fiskurinn frá Höfn, eggin frá Grænahrauni og kartöflur frá Seljavöllum
Forréttir/Starters
Súpa dagsins. 2.200 kr.
Soup of the day
Súpa dagsins með aðalrétti. 1.400 kr.
Soup of the day with main course
Aðalréttir/Main courses
Lamb að hætti bóndans með grænmeti og kartöflum 4.750 kr.
Gerði´s roasted lamb with potatoes and vegetables
Pönnusteikt kjúklingabringa með grænmeti og kartöflum 4.750 kr.
Fried chicken breast served with potatoes and vegetables
Ofnabakaður þorskur með grænmeti og kartöflum 4.600 kr.
Ovenbaked cod char served with potatoes and vegetables
Ofnabökuð bleikja með grænmeti og kartöflum 4.800 kr.
Ovenbaked arctic char served with potatoes and vegetables
Vegan réttur dagsins 4.300 kr.
Vegan dish of the day. Ask your waiter
Heimalagaðir eftirréttir/Homemade desserts
Rabbabarabaka með þeyttum rjóma og hindberjasósu 1.750 kr.
Rhubarb crumble with whipped cream
and raspberry sauce topping
Kaka dagsins 1.600 kr.
Cake of the day. Ask your waiter
Skyr með rjóma og berjasultu 1.200 kr.
Icelandic skyr with cream and berry jam