Veitingahús – Matseðill

Á Gerði er leitast við að nota hráefni úr héraði. Lambið kemur frá Gerði, fiskurinn og humarinn frá Höfn, eggin frá Grænahrauni, kartöflur frá Seljavöllum og grænmetið úr garðinum eins og hægt er.

 

Réttir dagsins: Spurðu þjóninn.

Alltaf fiskur, kjöt, vegan réttur og súpa dagsins

 

Forréttir

 • Grafið lamb í lakkríssósu og heimabakað brauð
 • Grafin bleikja með sinnepssósu og ristuðu brauði
 • Súpa dagsins með heimabökuðu brauði

 

Aðalréttir

 • Lamb dagsins.           
 • Lambasteik á hvítlaukskartöflumús með aspas og kryddjurtamauk
 • Kjúklingabringa í parmesanhjúp með kartöflubátum, salati og kaldri hvítlaukssósu.

 

 • Fiskréttur dagsins
 • Plokkfiskur með heimabökuðu rúgbrauði

 

 • Humarpottréttur með jasmín hrísgrjónum og heimabökuðu brauð
 • Hvítlauksgrillaður humar með, jasmínhrísgrjónum, hvítlaukssósu og grilluðu brauði
 • Ofnbökuð klausturbleikja með hrísgrjónum, grilluðum aspas og brúnu smjöri.
 • Vegan réttur dagsins

 

Heimalagaðir eftirréttir/Homemade desserts

 • Volg rabbabarabaka með þeyttum rjóma
 • Jarðaberja og sítrónuskyrkaka með kókos-og súkkulaðikexbotni
 • Karamellu ostakaka með kanilkexbotn
 • Dásamlegt handgert konfekt með kaffinu, fjögur stk.
  Inniheldur hnetur.